Um Dans fyrir alla

Hlutverk DANS FYRIR ALLA er að kynna dans, gera danskennslu og dansviðburði aðgengilega fyrir börn og ungt fólk. Dans fyrir alla vinnur líka við að efla umræðu um sviðslistir á milli ungra áhorfenda.
Dans fyrir alla stefnir á að aðstoða og styðja listamenn sem eru að vinna með dans og sviðslistir fyrir/með ungt fólk.
 

VERKEFNASTJÓRI DANS FYRIR ALLA ER AUDE BUSSON.

ENDILEGA HAFÐU SAMBAND

Email: dansgardurinn@gmail.com
Sími: 843-0581

Hlutverk Dansgarðsins er að :

BJÓÐA UPP Á FAGLEGA OG FJÖLBREYTTA DANSKENNSLU, Í KLASSÍSKUM BALLET, NÚTÍMA- OG SAMTÍMADANSI OG SKAPANDI DANSI.

 

GERA DANSKENNSLU OG VIÐBURÐI AÐGENGILEGA FYRIR BÖRN OG UNGT FÓLK.

 

EFLA UMRÆÐU UM SVIÐSLISTIR Á MILLI UNGRA ÁHORFENDA OG LISTAMANNA.

 

SAMEINA OG STYÐJA LISTAMENN SEM ERU AÐ VINNA MEÐ DANS OG SVIÐSLISTIR FYRIR UNGT FÓLK OG ALLA ÁHORFENDUR.

 

VINNA MEÐ ÖÐRUM STOFNUNUM TIL AÐ SVARA BETUR SAMFÉLAGSÞÖRFUM Á SVIÐI DANS- OG SVIÐSLISTAR.

Dansgarðurinn

Grensásvegur 14,

108 Reykjavík.


info@ballet.is dansgardurinn@gmail.com

Sími: 534-9030 

© 2023 by Train of Thoughts. Proudly created with Wix.com