Verkefni

Frá árinu 2016 til dagsins í dag.

 


2018/’19

Vinnusmiðja og Open Sharing

Vinnusmiðja, floorwork og partnering með Jarkko Mandelin og Suvi Nieminen frá Kinetic Orchestra.

sathiya 10-3.jpg

Naked Eye 2

Dance and Camera workshop með Reka Szucs í samstarfi við Carlo Cupaiolo- áframhald af dansmyndinni ‘Naked Eye’ leikstýrt af Reka Szucs, 2019.

Screen Shot 2019-09-02 at 15.23.09.png

Mass Confusion

Verk eftir Andrean Sigurgeirsson. Frumsýnt í Tjarnarbíó, apríl 2019.

Aðrir vettvangar; Reykjavík Fringe Festival 2019 og LUNGA 2019.

rft-1.jpg

A Reversal of Fortune

Neo- Klassískt verk eftir Sandrine Cassini. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2019.

Aðrir vettvangar; Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.


Diorama

Verk eftir Ingri Fiksdal. Sýnt á ICE HOT Nordic Dance Platforn á Ægissíðu, 2018.

_Z0A2736.jpg

Youth Power- Iceland+Finnland

Rannsóknarverkefni FWD og Live Collage (FI) með áherlsu á aðgengi í dansi og sviðslistum og skapandi ferli með Ásrúnu Magnúsdóttur, 2018.

_Z0A2439.jpg

Hear and After

Verk eftir Athanasia Kannellopolou. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2018.

Aðrir vettvangar; Unglist í Borgarleikhúsinu.

_Z0A0859.jpg

2017/’18

Transhumance

Verk eftir Sylvie bouchard & David Danzon. Sýnt á Listahátíð Reykjavíkur 2018 með Corpus (CA) í Veröld- Hús Vigdísar.

60121278_2424774024253383_1333164394208559104_o.jpg

Perlan

Klassískt ballet verk eftir Guðbjörgu Astrid Skúladóttur. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2018.


Allar Mínar Systur

Verk eftir Önnu Kolfinnu Kuran. Frumsýnt í listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu á Unglingurinn- Reykjavík Dance Festival.

Aðrir vettvangar; Reykjavík Fringe Festival í Tarnabíói.

1Z0A5584.JPG

Vínartónleikar 2018

Í samstarfi við Sinfoníuhljómsveit Íslands og Láru Stefánsdóttur. Sýnt í Hörpu 2018.

1Z0A4213 2.jpg

Sense 3

Danskvöld með FWD þar sem sýnd voru ólík verk sem hópurinn hefur unnið með ólíkum listamönnum í sýningarsal Dansgarðsins 2017.


Við

verk eftir Díönu Rut Kristinsdóttur. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2017.

Aðrir vettvangar; Unglist í Borgarleikhúsinu, Sens 3 og Safnanótt.

1Z0A4420.jpg

2016/’17

Komdu Að Dansa

Video verk í samvinnu við Árbæjarsafn, Ellen Hörpu Kristinsdóttur og Carlo Cupaiolo.

Komdu að dansa.jpg

Naked Eye

Video verk leikstýrt af Reka Szucs í samstarfi við Carlo Cupaiolo.

16996097_593363434206428_6385674105900830826_n.jpg

RITMO

Verk eftir Ernesto Camilo sýnt í sýningarsal Dansgarðsins.

Aðrir vettvangar; Riga aðþjóðleg danskeppni.

19221530_1517725228291605_9113289620819432174_o.jpg

Riga Alþjóðleg Danskeppni

Hópurinn hreppti þriðja sætið í nútímadansi fyrir brot úr verkinu 'RITMO' og einnig hrepptu dansarar úr hópnum 3. sæti í klassískum dansi 2017.

 
18671214_1499587913438670_302563327887869034_n.jpg
 

Vínartónleikarnir 2017

Í samstarfi við Sinfoníuhljómsveit Íslands og Láru Stefánsdóttur. Sýnt í Hörpu 2017.

1Z0A3761.jpg

Tæknitímar

FWD fær ólíka gestakennara inn sem kenna tæknitímana, auk þess er þátttakendum FWD boðið að taka tæknitíma með framhaldsbraut KLS.

Kennarar sem hafa kennt tæknitíma hjá FWD

 

Díana Rut Kristinsdóttir

Ernesto Aldazabal Valdes

Ellen Margrét Bæhrenz

Eydís Rose Vilmundardóttir

Edwin A. Cabascango

Guðbjörg Astrid Skúladóttir

Hannes Þór Egilsson

Inga Huld Hákonardóttir

Saga Sigurðardóttir

Sandrine Cassini

Sigrún Ósk Stefánsdóttir

Sóley Frostadóttir

Snædís Ingadóttir

Una Björg Bjarnadóttir

Yannier Jökull Oviedo

Yuliana Palacios