
Shorter Courses
Boys' classes
Eiðistorg and Grensásvegur
Two courses are being offered for boys: Ballet for Boys at Grensásvegur and Contemporary/Break Dance for Boys at Eiðistorg.
The classes aim to encourage boys in dance by providing them with support from each other. They are always taught by a male dancer to serve as a positive role model.
Students at both the primary and advanced levels at Dansgarðurinn have access to these classes in addition to their own programs. However, other boys who are interested are also welcome to sign up.
Start date: January 21st, 2025
​​
Duration: 12 weeks
​
Price: 42.900 kr.
Ballet fyrir fötluð börn
Dansverkstæði,
Hjarðarhaga 47
.png)
Dansgarðurinn - Dans fyrir alla býður upp á 6 vikna námskeið í ballet fyrir fötluð börn. Öll börn meðal annars í hjólastól velkomin.
​
Námskeiðið er ætlað byrjendum í dansi á aldrinum 6 - 12 ára en við tökum einnig á móti eldri börnum sem vilja prufa.
​
Með dansi og hreyfingu könnum við möguleika hvers og eins og leggjum áherslu á að skapa öruggt rými sem leyfir okkur að uppgötva nýja hæfileika og treysta á hæfni okkar. Við leikum okkur með ballet hreyfingu og tónlist.
Þannig þróum við líkamstjáninguna, auðgum færni, eflum jafnvægi, fín- og grófhreyfingar, samhæfingu og rýmisgreind.
​
Við vinnum einnig með samskipti, tjáningu og samvinnu milli hvers og eins ásamt hópsins í heild.
Við þróum leiki og æfingar sem aðlagast hverjum og einum og vinnum í samvinnu við hvert barn að því að finna nýjar leiðir til að hreyfa sig og njóta hreyfingar.
​
Tímasetning: Mánudaga 16:15 - 17:15
Staðsetning: Dansverkstæðið, Hjarðarhaga 47. Salur 1.
Gott aðgengi er á Dansverkstæðinu.
Kennari námskeiðs: Hrafnhildur Einarsdóttir
Aðstoðarkennari: Alona Perepelytsia
Möguleiki er á framhaldsnámskeiði ef þátttakendur óska eftir.
​
Kennsla hefst: 13.janúar
​
Fjöldi kennsluvikna: 6
​
Tímalengd kennslustundar: 60 mín
​
Verð: 20.000 kr.
​
​