• info@ballet.is

Inntökupróf á framhaldsbraut 6.maí!

Inntökupróf fyrir framhaldsbraut í klassískum ballet og nútíma/samtíma dansi verður haldið fimmtudaginn 6.maí kl. 17:00 í Klassíska listdansskólanum á Grensásvegi 14 (inngangur bak við húsið).

Í inntökuprófinu verður gerður stuttur ballet tími og nútíma tími, á eftir hafa þátttakendur tækifæri á að spjalla við kennara og nemendur skólans til að fá frekari upplýsingar um námið.


Skráning fer fram hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdo3UIy-y67lPEMLqxn3eB15551zkRz46e1SWu-qe-C2_dROg/viewform?usp=sf_link


7 views0 comments

Recent Posts

See All

Haustönn 2020 framlengd!

Vegna lokana út af Covid 19 þá mun haustönn vera framlengd út janúar 2021. Vorönn hefst því 1.febrúar. Skráning fyrir vorönn hefst í janúar, nánari upplýsingar koma fljótlega.