Verk eftir Snædísi Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur í samstarfi við Íslenska dansflokkinn.
2023
Harmony
Verk eftir Ernesto Camilo Valdes.
Frumsýnt í Tjarnabío og eins og partur af Menningarnótt.
2022
Vindur
Verk eftir Athanasiu Kanellopoulou
2022
Grasping the Void
Verk eftir Sylvain Huc.
Sýnt á Listahátíð Reykjavík í Íðno.
2022
PAQUITA
Ballet verk eftir Yannier Oviedo. Frumsýnt 3 apríl 2022 í Tjarnarbío
2021
Íslenski Draumurinn
Verk eftir Mörtu Hlín Þorsteinsdóttur
Vetrahátið í Kópavogi.
2020
Festa
Verk eftir Sóleyju Frostadóttur.
Sýnt á Safnanótt í Listasafn Reykjavíkur.
2019
The Mall/ Mjóddin
Verk eftir Sögu Sigurðardóttur.
Sýnt á Menningarnótt.
2024
Punktur punktur punktur...
Verk eftir Bjart Örn Bachmann og Sóleyju Ólafsdóttur.
SKISSAN 2024.
2023
Reloading
Verk eftir Önnu Guðrúnu Tómasdóttur og Bjarteyju Elín Hauksdóttur
2023
Les Sysiphes
Verk eftir Julie Nioche.
Festival Bloom/ La place de la danse.
2022
Svanavatnið
Sýnt á Menningarnótt 2022.
2022
Avatar
Verk eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur.
Frumsýnt 3 april í Tjarnarbío.
2021
Au Claire
Verk eftir Cameron Corbett frumsýnt 21 nóvember 2021.
2020-21
SKINN
Verk eftir Lílju Rúriksdóttur.
Sýnt á vetrátið í Kópavogi.
2019
Mold
Verk eftir Katrínu Gunnarsdóttur
2024
Eftirpartí
Verk eftir Ásrúnu Magnúsdóttur.
Frumsýnt í Tjarnarbío.
2023
Danssprengja í Hallagarðinum
Dans- og tónlistardagskrá á Menningarnótt í Hallagarðinum.
2022
Hofie V
Verk eftir Linde Hanna Rongen.
Var sýnt einnig á Unglist og á Safnanótt í Listasafn Reykjavíkur
2022
Yfirtaka
Forward tók yfir Klúbb Listahátíðar og bauð upp á heilan dag af viðburðum, sem gestir og áhorfendur getu tekið þátt í eða hreinlega bara fylgst með.
2022
The Mall Smáralind
Verk eftir Sögu Sigurðardóttur
2021
Lag eftir lag
Verk eftir Margrétu Bjarnadóttur.
Sýnt á RKV fringe Festival.
2020
Clouds
Verk eftir Brogan Davison
2019
Wiki how to make a punk band
Verk eftir Gígju Jónsdóttur
2018-2019
Vinnusmiðja og Open Sharing
Vinnusmiðja, floorwork og partnering með Jarkko Mandelin og Suvi Nieminen frá Kinetic Orchestra.
2018-2019
A Reversal of Fortune
Neo- Klassískt verk eftir Sandrine Cassini. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2019.
Aðrir vettvangar; Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.
2018-2019
Hear and After
Verk eftir Athanasia Kannellopolou. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2018.
Aðrir vettvangar; Unglist í Borgarleikhúsinu.
2017-2018
Allar Mínar Systur
Verk eftir Önnu Kolfinnu Kuran. Frumsýnt í Listasafni Reykjavíkur á Unglingurinn- Reykjavík Dance Festival. Aðrir vettvangar: Reykjavík Frindge Festival.
2016-2017
Komdu Að Dansa
Video verk í samvinnu við Árbæjarsafn, Ellen Hörpu Kristinsdóttur og Carlo Cupaiolo.
2016-2017
Riga Alþjóðleg Danskeppni
Hópurinn hreppti þriðja sætið í nútímadansi fyrir brot úr verkinu 'RITMO' og einnig hrepptu dansarar úr hópnum 3. sæti í klassískum dansi 2017.
2018-2019
Naked Eye 2
Dance and Camera workshop með Reka Szucs í samstarfi við Carlo Cupaiolo- áframhald af dansmyndinni ‘Naked Eye’ leikstýrt af Reka Szucs, 2019.
2018-2019
Diorama
Verk eftir Ingri Fiksdal. Sýnt á ICE HOT Nordic Dance Platforn á Ægissíðu, 2018.
2017-2018
Transhumance
Verk eftir Sylvie bouchard & David Danzon. Sýnt á Listahátíð Reykjavíkur 2018 með Corpus (CA) í Veröld- Hús Vigdísar.
2017-2018
Vínartónleikar 2018
Í samstarfi við Sinfoníuhljómsveit Íslands og Láru Stefánsdóttur. Sýnt í Hörpu 2018.
2016-2017
Naked Eye
Video verk leikstýrt af Reka Szucs í samstarfi við Carlo Cupaiolo.
2016-2017
Vínartónleikarnir 2017
Í samstarfi við Sinfoníuhljómsveit Íslands og Láru Stefánsdóttur. Sýnt í Hörpu 2017.
2018-2019
Mass Confusion
Verk eftir Andrean Sigurgeirsson. Frumsýnt í Tjarnarbíó, apríl 2019.
Aðrir vettvangar; Reykjavík Fringe Festival 2019 og LUNGA 2019.
2018-2019
Youth Power- Iceland+Finnland
Rannsóknarverkefni FWD og Live Collage (FI) með áherlsu á aðgengi í dansi og sviðslistum og skapandi ferli með Ásrúnu Magnúsdóttur, 2018.
2017-2018
Perlan
Klassískt ballet verk eftir Guðbjörgu Astrid Skúladóttur. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2018.
2017-2018
Við
Verk eftir Díönu Rut Kristinsdóttur. Sýnt í sýningarsal Dansgarðsins 2017.
Aðrir vettvangar; Unglist í Borgarleikhúsinu, Sens 3 og Safnanótt.
2016-2017
RITMO
Verk eftir Ernesto Camilo sýnt í sýningarsal Dansgarðsins.