top of page
DSG Logo Black.png

Sumarnámskeið 2024

7-9 ára Söngleikjadansnámskeið

Námskeiðið er fyrir börn fædd 2015 - 2017 og er opið byrjendum sem lengra komnum.  

 

Námskeiðið er í 5 daga og byrjar kl. 9:00 og lýkur kl. 12:00. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar. 

 

Kennarar: Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir

 

10.júní - 14.júní:  24.900 kr.

2.png

10-12 ára Söngleikjadansnámskeið

Námskeiðið er fyrir börn fædd 2012 - 2014 og er opið byrjendum sem lengra komnum.  

 

Námskeiðið er í 5 daga og byrjar kl. 9:00 og lýkur kl. 12:00. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar. 

 

Kennarar: Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir

 

18. júní - 21. júní: 19.900 kr. 

13-18 ára Ballet og nútímadans

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á ballet-, táskó- og nútímatækni og hentar þeim sem eru með grunn í ballet. Skipt verður í hópa eftir getu stigi.

​

Námskeiðið er í 2 vikur, hægt er að kaupa eina eða tvær vikur.
Kennt verður á mánudegi til föstudags kl.9:30:00-14:00 á Grensásvegi 14.

​

Vika 1- 10.-14.júní: 25.900kr

Vika 2- 18.-21.júní: 20:900kr

Hlutverk Dansgarðsins er að :

BJÓÐA UPP Á FAGLEGA OG FJÖLBREYTTA DANSKENNSLU, Í KLASSÍSKUM BALLET, NÚTÍMA- OG SAMTÍMADANSI OG SKAPANDI DANSI.

 

GERA DANSKENNSLU OG VIÐBURÐI AÐGENGILEGA FYRIR BÖRN OG UNGT FÓLK.

 

EFLA UMRÆÐU UM SVIÐSLISTIR Á MILLI UNGRA ÁHORFENDA OG LISTAMANNA.

 

SAMEINA OG STYÐJA LISTAMENN SEM ERU AÐ VINNA MEÐ DANS OG SVIÐSLISTIR FYRIR UNGT FÓLK OG ALLA ÁHORFENDUR.

 

VINNA MEÐ ÖÐRUM STOFNUNUM TIL AÐ SVARA BETUR SAMFÉLAGSÞÖRFUM Á SVIÐI DANS- OG SVIÐSLISTAR.

Klassíski listdansskólinn

Álfabakki 14a
109 Reykjavík

Grensásvegur 14,

108 Reykjavík

info@ballet.is 

Sími: 612-1221 


 

Óskandi

Eiðistorg
170 Seltjarnarnes.

oskandi@oskandi.is


 

  • Facebook
  • Instagram
  • Facebook
  • Instagram

Dans fyrir alla 

dansgardurinn@gmail.com


 

  • Facebook
  • Instagram
MRN_IS_2L_CMYK_2022.png

© 2023 by Train of Thoughts. Proudly created with Wix.com

bottom of page