
Forskóli
1. flokkur
3 ára
Eiðistorgi
+
Mjóddin
Klassískur ballet er kynntur í gegnum leik og skapandi dans einu sinni í viku.
Áherslan er á dansgleði og að styrkja líkamslæsi, samhæfingu líkamshluta, hreyfigreind og félagsfærni.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 45 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
2. flokkur
4 ára
Eiðistorgi
+
Mjóddin
Klassískur ballet er kynntur í gegnum leik og skapandi dans einu sinni í viku.
Áherslan er á dansgleði og að styrkja líkamslæsi, samhæfingu líkamshluta, hreyfigreind og félagsfærni.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 45 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
3. flokkur
5 ára
Eiðistorgi
+
Mjóddin
Grunnspor í klassískum ballet; sporin eru kennd með skapandi dansi og einföldum æfingum einu sinni í viku.
Áhersla er á dansgleði, samvinnu, virðingu hvert fyrir öðru, að efla hæfni nemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
4. flokkur
6 ára
Eiðistorgi
+
Mjóddin
Nemendur í 4. flokki stunda ballet tvisvar í viku. Klassískur ballet er kenndur með einföldum æfingum.
Áhersla er á dansgleði, samvinnu, að efla hæfni nemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund, sjálfstraust og byggja upp dansorðaforða.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
5. flokkur
7-8 ára
Eiðistorgi
+
Mjóddin
Nemendur í 5. flokki stunda ballet tvisvar í viku.
Klassískur ballet er kenndur með einföldum æfingum.
Áhersla er á dansgleði, vandvirkni, samvinnu, að efla hæfni nnemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.
Þetta er elsti hópurinn í forskólanum og næst tekur við 1. stig.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
Skapandi dans 1
4-5 ára
Eiðistorgi
Skapandi dans er kynntur í gegnum leik og sögu einu sinni í viku. Nemandinn fær tækifæri til að virkja ímyndunarafl sitt og sköpunargáfu til þess að uppgötva ný hreyfimynstur. Áhersla er lögð á samvinnu, að þjálfa samskiptafærni og styrkja líkamslæsi.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 45 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
Skapandi dans 2
6-7 ára
Eiðistorgi
Skapandi dans er kynntur í gegnum leik og sögu einu sinni í viku. Nemandinn fær tækifæri til að virkja ímyndunarafl sitt og sköpunargáfu til þess að uppgötva ný hreyfimynstur. Áhersla er lögð á samvinnu, að þjálfa samskiptafærni og styrkja líkamslæsi.
Kennsla byrjar samkvæmt stundatöflu 1. september
Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur
Aldur miðast við fæðingarár
