top of page
oskandi logo.png

Önnur námskeið

Ballet fyrir fullorðna

Eiðistorgi

Fullorðinsballett er styrkjandi og skemmtileg leið til að hreyfa sig í góðum hópi. Ballett fyrir fullorðna verður á miðvikudögum kl. 20:00 haustið 2023.

Tímarnir eru opnir öllum, byrjendum og lengra komnum.

Einnig er hægt að kaupa stakan tíma á 3.500 kr.

Kennsla hefst: 30.ágúst

Fjöldi kennsluvikna: 6

Tímalengd kennslustundar: 75 mín

Verð: 16.900 kr.

Flamenco

Eiðistorgi

Námskeið þar sem kennt er Flamenco danstækni og hentar vel byrjendum. Flamenco tímarnir verða á fimmtudögum kl.18:00 haustið 2023.

Kennsla fer fram á ensku.

Kennsla hefst: 14.september

Fjöldi kennsluvikna: 6

Tímalengd kennslustundar: 60 mín

Verð: 18.000 kr.

Pilates

Eiðistorgi

Pilates er æfingakerfi til að styrkja, liðka og leiðrétta líkamsstöðu á náttúrulegan og heilbrigðan hátt, gert með skilningi, öndun og virðingu fyrir líkamanum. Áhersla er lögð á að virkja miðjuna (kviðvöðva, grindarbotn, hryggjarsúluvöðva) auka samhæfingu og líkamslæsi og þannig auka styrk og getu eða hjálpa til að komast aftur af stað eftir hreyfingarleysi, meiðsli eða barnsburð.

Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 12:00 


Klippikortið gildir 4. september - 13. desember.

Kennsla hefst: 4.september

Tímalengd kennslustundar: 50 mín

Verð: 13.900 -23.900 kr.

bottom of page