top of page
KLS_LOGO_BLACK vef.png

Námskeið

Strákatímar

Eiðistorgi og Grensásvegi

Boðið er upp á tvö námskeið; Ballett fyrir stráka á Grensásvegi og Nútímadans/Breakdans fyrir stráka á Eiðistorgi.
 

Markmið með tímunum er að hvetja stráka áfram í dansi með því að gefa þeim stuðning frá öðrum strákum sem eru að dansa. Tímarnir eru alltaf kenndir af karlkyns dansara sem gefur þeim góða fyrirmynd.

Nemendur í grunnnámi og framhaldsbraut í Dansgarðinum fá þessa tíma í kaupbæti en einnig geta áhugasamir strákar skráð sig í tímana hér.

Kennsla hefst: 9.september

Fjöldi kennsluvikna: 10

Tímalengd kennslustundar: 60 mín

Verð: 42.900 kr.

bottom of page