KLS_LOGO_BLACK vef.png

Sumarnámskeið 2021

3-6 ára Ballet og skapandi dans

Á námskeiðinu eru grunnspor í klassískum ballet kynnt í gegnum skapandi dans og einfaldar og skemmtilegar æfingar.
Áhersla er á dansgleði, samvinnu, virðingu hvert fyrir öðru, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.

 

Námskeiðið hentar vel þeim sem hafa verið í ballet og vilja halda áfram að dansa inn í sumarið og einnig fyrir þá sem vilja koma og prófa ballet í fyrsta sinn.

 

Námskeið er í 4 vikur og  hefst 5 .júní.

Kennt er á laugardögum í Álfabakka 14a á 3 hæð.
3-4 ára kl.10-11 

5-6 ára kl.11-12

Kennari: Bjartey Elín Hauksdóttir
Aðstoðarkennari: Teresa María Era

Verð: 7.900kr

12-15 ára Ballet og nútímadans

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á ballet- og nútímatækni.


Námskeiðið hentar þeim sem eru með grunn í ballet.

Námskeiðið er í 2 vikur, hægt er að kaupa eina eða tvær vikur.
Kennt verður á mánudegi til föstudags kl.10-:30-14:00 á Grensásvegi 14.

Kennarar: Ernesto Camilo Aldazabal Valdes, Yannier Jökull Oviedo 

Verð:

Vika 1- 14.-18.júní (frí 17.júní): 14.900kr

Vika 2- 21.-25.júní: 16:900kr

Ath. námskeið fyrir 7-12 ára verða kennd í Óskandi nánari upplýsingar er hægt að nálgast á oskandi.is