
Sumarnámskeið 2023
12-15 ára Ballet og nútímadans
Á námskeiðinu verður áhersla lögð á ballet- og nútímatækni og hentar þeim sem eru með grunn í ballet.
Námskeiðið er í 2 vikur, hægt er að kaupa eina eða tvær vikur.
Kennt verður á mánudegi til föstudags kl.10:00-14:00 á Grensásvegi 14.
Kennarar: Yannier Oviedo, Dilly Greasly, Sally Cowdin, Katie Hitchcock, Sara Margrét Ragnarsdóttir.
Vika 1- 12.-16.júní: 18.900kr
Vika 2- 19.-23.júní: 18:900kr
7-10 ára Dansnámskeið


Námskeiðið er fyrir börn fædd 2013 - 2016. Á námskeiðinu verður áhersla lögð á nútímadans og skapandi dans. Námskeiðið er opið byrjendum sem lengra komnum.
Námskeiðið er í 5 daga og byrjar kl. 9:00 og lýkur kl. 12:30. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar.
Kennarar: Auður Ragnarsdóttir og Amanda Líf Fritzdóttir.
12.júní - 16.júní: 24.900 kr.


10-12 ára Nútímadansnámskeið
Námskeiðið er fyrir börn fædd 2011 - 2013. Á námskeiðinu verður áhersla lögð á nútímadanstækni og skapandi dans.
Námskeiðið er í 5 daga og byrjar kl. 10:30 og lýkur kl. 12:30. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar.
Kennari: Katie Hitchcock.
19. júní - 23. júní: 18.900 kr.
Um kennara






