Forskóli

AFSLÁTTUR

1. flokkur - 3 ára

Laugardagar 

kl.10:00

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Klassískur ballet er kynntur í gegnum leik og skapandi dans.

Áherslan er á dansgleði og að styrkja líkamslæsi, samhæfingu líkamshluta, hreyfigreind og félagsfærni.

Kennsla hefst: 5.september

Fjöldi kennsluvikna: 14

Tímalengd kennslustundar: 45 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

Verð: 33.600 kr.

Kennarar: Bjartey Elín Hauksdóttir og Sara Katrín Kristjánsdóttir

2. flokkur - 4 ára

Laugardagar 

kl.10:00

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Klassískur ballet er kynntur í gegnum leik og skapandi dans.

Áherslan er á dansgleði og að styrkja líkamslæsi, samhæfingu líkamshluta, hreyfigreind og félagsfærni.

Kennsla hefst: 5.september

Fjöldi kennsluvikna: 14

Tímalengd kennslustundar: 45 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

Verð: 33.600 kr.

Kennarar: Bjartey Elín Hauksdóttir og Sara Katrín Kristjánsdóttir

3. flokkur - 5 ára

Laugardagar 

kl.11:00

Álfabakka 14a

3.hæð

Grunnspor í klassískum ballet; sporin eru kennd með skapandi dansi og einföldum æfingum.

Áhersla er á dansgleði, samvinnu, virðingu hvert fyrir öðru, að efla hæfni nemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.

Kennsla hefst: 5.september

Fjöldi kennsluvikna: 14

Tímalengd kennslustundar: 50 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

Verð: 33.600 kr.

Kennarar: Bjartey Elín Hauksdóttir og Sara Katrín Kristjánsdóttir

4. flokkur - 6-7 ára

Miðvikudaga 

kl.17:00

Laugardaga

kl.11:00

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Nemendur í 4. flokki stunda ballet tvisvar í viku. Klassískur ballet er kenndur með einföldum æfingum.

Áhersla er á dansgleði, samvinnu, að efla hæfni nemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund, sjálfstraust og byggja upp dansorðaforða.

Kennsla hefst: 2.september

Fjöldi kennsluvikna: 14

Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

Verð: 52.900 kr.

Kennarar: Bjartey Elín Hauksdóttir og Sara Katrín Kristjánsdóttir

5. flokkur - 7-8 ára

Þriðjudaga

kl.16:30

Fimmtudaga

kl.16:30

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Nemendur í 5. flokki stunda ballet tvisvar í viku.

Klassískur ballet er kenndur með einföldum æfingum.

Áhersla er á dansgleði, vandvirkni, samvinnu, að efla hæfni nnemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.

Þetta er elsti hópurinn í forskólanum og næst tekur við 1. stig.

Kennsla hefst: 1. september

Fjöldi kennsluvikna: 14

Tímalengd kennslustundar: 90 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

Verð: 55.900 kr.

Kennarar: Alma Kristín Ólafsdóttir

Hlutverk Dansgarðsins er að :

BJÓÐA UPP Á FAGLEGA OG FJÖLBREYTTA DANSKENNSLU, Í KLASSÍSKUM BALLET, NÚTÍMA- OG SAMTÍMADANSI OG SKAPANDI DANSI.

 

GERA DANSKENNSLU OG VIÐBURÐI AÐGENGILEGA FYRIR BÖRN OG UNGT FÓLK.

 

EFLA UMRÆÐU UM SVIÐSLISTIR Á MILLI UNGRA ÁHORFENDA OG LISTAMANNA.

 

SAMEINA OG STYÐJA LISTAMENN SEM ERU AÐ VINNA MEÐ DANS OG SVIÐSLISTIR FYRIR UNGT FÓLK OG ALLA ÁHORFENDUR.

 

VINNA MEÐ ÖÐRUM STOFNUNUM TIL AÐ SVARA BETUR SAMFÉLAGSÞÖRFUM Á SVIÐI DANS- OG SVIÐSLISTAR.

Dansgarðurinn

Grensásvegur 14,

108 Reykjavík.


info@ballet.is dansgardurinn@gmail.com

Sími: 534-9030 

© 2023 by Train of Thoughts. Proudly created with Wix.com