top of page
KLS_LOGO_BLACK vef.png

Forskóli

AFSLÁTTUR

- Hægt er að nota Frístundastyrk fyrir öll námskeið sem eru 10 vikur eða lengri fyrir nemendur 6 - 18 ára.

- Systkinaafsláttur: 30% afsláttur af námsgjöldum hjá systkinum.

1. flokkur - 3 ára

Laugardagar 

kl.10:00

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Klassískur ballet er kynntur í gegnum leik og skapandi dans.

Áherslan er á dansgleði og að styrkja líkamslæsi, samhæfingu líkamshluta, hreyfigreind og félagsfærni.

Kennsla hefst: 16. janúar 2023

Fjöldi kennsluvikna: 16

Tímalengd kennslustundar: 45 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

2. flokkur - 4 ára

Laugardagar 

kl.11:00

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Klassískur ballet er kynntur í gegnum leik og skapandi dans.

Áherslan er á dansgleði og að styrkja líkamslæsi, samhæfingu líkamshluta, hreyfigreind og félagsfærni.

Kennsla hefst: 16. janúar 2023

Fjöldi kennsluvikna: 16

Tímalengd kennslustundar: 50 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

3. flokkur - 5 ára

Laugardagar 

kl.11:00

Álfabakka 14a

3.hæð

Grunnspor í klassískum ballet; sporin eru kennd með skapandi dansi og einföldum æfingum.

Áhersla er á dansgleði, samvinnu, virðingu hvert fyrir öðru, að efla hæfni nemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.

Kennsla hefst: 16. janúar 2023

Fjöldi kennsluvikna: 16

Tímalengd kennslustundar: 50 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

4. flokkur - 6-7 ára

Miðvikudaga 

kl.17:00

Laugardaga

kl.12:00

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Nemendur í 4. flokki stunda ballet tvisvar í viku. Klassískur ballet er kenndur með einföldum æfingum.

Áhersla er á dansgleði, samvinnu, að efla hæfni nemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund, sjálfstraust og byggja upp dansorðaforða.

Kennsla hefst: 16. janúar 2023

Fjöldi kennsluvikna: 16

Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

5. flokkur - 7-8 ára

 

Álfabakka 14a

3.hæð

Nemendur í 5. flokki stunda ballet tvisvar í viku.

Klassískur ballet er kenndur með einföldum æfingum.

Áhersla er á dansgleði, vandvirkni, samvinnu, að efla hæfni nnemenda til agaðra vinnubragða, styrkja líkamsvitund og sjálfstraust.

Þetta er elsti hópurinn í forskólanum og næst tekur við 1. stig.

Kennsla hefst: 16. janúar 2023

Fjöldi kennsluvikna: 16

Tímalengd kennslustundar: 75 mínútur

Aldur miðast við fæðingarár

bottom of page